Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kveđja til ţín:)
Mig langađi bara ađ kasta lítilli kveđju til ţín og óska ţér alls hins besta í lífsins ólgusjó:) Ţakka ţér innlitiđ á síđuna mína og notalegar athugasemdir. Kćr kveđja, Linda Gísla
Linda Samsonar Gísladóttir, ţri. 24. feb. 2009
hć amma
hć besta amma í heimi ţađ er vođa gaman ađ vera flutt til Reykjavíkur ţú tókst svo vel á móti mér og núna ţarf ég ekki ađ gista hjá neinum nema ţér elska ţig mest í öllum heiminum miklu meira en ţú ţín Sóley Dögg
Sóley dögg (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 15. nóv. 2008
Blessuđ vertu ...
... mín kćra frćnka. Var ađ lesa pistilinn ţinn mađ Stígamótsafmćliđ. Ţú mátt vera stolt af sjálfri ţér og haltu áfram á "standa međ sjálfri mér" brautinni. Sendi ţér knús og koss á kinn.
Rannveig Margrét Stefánsdóttir, miđ. 12. nóv. 2008
Varđ ađ senda ţér kveđju :)
Sćl vertu. Mér fannst gaman ađ lesa pistilinn ţinn um vambirnar. Langađi bara ađ óska ţér alls góđs, hvar sem ţú ert núna:)
Linda Samsonar Gísladóttir, fös. 11. apr. 2008
Hvar ertu...
...elsku frćnkubeibíiđ mitt :) Sakna skrifanna ţinna - á ekki ađ fara ađ ydda blýantinn...:):):)
Rannveig Margrét Stefánsdóttir, fös. 26. okt. 2007
Myndin er komin ;)
Og gaman ađ fá ađ vera bloggvinkona ţín elsku "amma" :D
Svandís Rós, fim. 13. sept. 2007
Um bloggiđ
Sigríður B Sigurðardóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar