26.8.2007 | 15:42
Nýliði í bloggheiminum
Gott að sjá þekkt andlit sem fyrsta vin á bloggsíðunni sinni þegar maður er að stíga sín fyrstu skref þar, svolítið hrædd við þetta nýja og óþekkta en vona samt að það gangi vel hjá mér í framtíðinni allavega allt í lagi að prófa þetta.
Um bloggið
Sigríður B Sigurðardóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin á bloggið.
Huld S. Ringsted, 26.8.2007 kl. 15:49
sko þig,velkomin í bloggheiminn elsku besta mamma mín,þú ert eftir að brillera,ég bara veit það
love you mest
Valgerður Ólafsdóttir, 26.8.2007 kl. 15:51
Takk fyrir bæði Hulda og Valgerður að bjóða mig velkomna
skondrumamma (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 15:57
Til hamingju með nýju bloggsíðuna þína
Nú þarf ég greinilega að fara að spýta í lófana og vera duglegri að blogga svo ég fitti inní hópinn 
Sjáumst í næstu viku
Kveðja frá fallegustu dótturinni hinumegin á landinu sem er að koma í mömmukot í næstu viku, yngri dóttirinni til mikillar gleði!!
hahahahaha
Ása (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 18:01
Já flýta sér að spýta, vera dugleg að blogga,takk fyrir hamingjuóskirnar og hlakka til að sjá þig í næstu viku.
skondrumamma (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.